mánudagur, október 11, 2004

2 mýs komnar í hús!!!!!

Jæja smá update!!!!!!!!!!!
ekki skrýtið að ég heyrði læti, helv músin var í bakkanum og bakkinn var fastur undir ískápnum en hún Brynja hetja, tók bakkan og setti hann í fötu og við fylltum hana af vatni og hún er núna út á palli að drukkna. Við fengum miklar skammir síðast fyrir að henda lifandi mús en það á nú ekki að gerast aftur.
Vonum að þetta sé bara búið núna.
until later.....

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elskurnar! Ég verð að hryggja ykkur með því að þið eigið örugglega eftir að hitta margar mýs í kuldanum í vetur...þær eru duglegar að finna sér leið inn í hlýjuna...hehe ég er æðisleg er það ekki?! En það er tvennt í stöðunni: að byrja bara að fíla mýs svo þið getði haft þær sem gæludýr, eða að fá ykkur kisu (sem mér finnst persónulega betri kostur)
Gangi ykkur vel í baráttunni (maður veit náttla aldrei, kannski er þetta bara búið núna?)
Elín írska.

9:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ljótt að láta hana drukkna :( Henda þeim frekar í einhvern garð langt í burtu.. !

8:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home