miðvikudagur, mars 08, 2006

Suprise, suprise

það er annað hvort eða, ekki bloggað í tvo mánuði eða tvisvar á dag. En ég sá þetta próf hjá henni Mattý og varð að skella þessu inn.

Take the quiz:
What color are you?

Pink
Your color is pink. Very bubbly, inoccent, cute, very sensitive, but very friendly too.... You are an erergetic person, and you love things that make you happy. You seem to be in full control of your life right now and you love it!

Quizzes by myYearbook.com -- the World's Biggest Yearbook!


þeir sem þekkja mig eru eflaust ekki hissa á niðurstöðunum!

En það er best að snúa sér aftur af lærdómnum og hætta að vafra um á netinu, týpískt að ég þurfi að vinna upp glataðan tíma í bloggheimnum núna, korter í próf.

en BLEIKA slaufan kveður að öðru sinni í dag,
auf widersen...

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sælar. Ánægð með þig! Bleiki liturinn kemur sko alls ekki á óvart:) Gangi þér vel að læra, hlakka til að sjá þig:)

11:09 f.h.  
Blogger Katrin said...

man ekki eftir neinum nema þér sem gæti verið í bleiku frá toppi til táar :)
Góða skemmtun og vonandi slökun fyrir vestan, góða

11:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

sælar are you alive eftir þessi próf þín! maður þorir ekked að hafa samband við þig þessa dagana, gætir skellt á mann eða eitthvað!!
en það væri nú gaman ef þú myndir nú bjalla einhvern daginn ef þú værir í bænum!
væri gaman að fara sjá framan í smettið á þér :)
kærlig hilsen af næturvaktinni!
solla

3:01 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hvaða pornó er þeta eila!
jæja hvernig gengur ananrs missó!!
verðuru ekki fyrir vestan um páskana?? var að skoða dagskrá skíðavikunnar, og eru vinir okkar í svörtum fötum að spila á föstudeginum, og jet black joe á laugardeginum, og aldrei fór ég suður á laugardeginum líka!!
jæja vildi bara svona kasta kveðju á þig. væri nú gaman að kíkka til þín einn daginn, hvenær ferðu annars vestur??
ég fer 14.apríl! :)
sjáumst

11:04 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home