laugardagur, janúar 14, 2006

verð víst að skella þessu hérna inn..

fyrst ég tók nú þátt í þessu hjá Önnu verð ég víst að skella þessu hérna:

Comentaðu nafninu þínu og.....

1. Ég segi þér eikkað handahófskennt um þig

2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig

3. Ég segi þér eikkað sem meikar bara sens fyrir mig og þig

4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér

5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á

6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig

7. Ef þú lest þetta þá verðuru að setja þetta á bloggið þitt.. You MUST

gjöriði mér bara svo vel.

auf widersen...

18 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

jæja káta krulla, hva geturu sagt sniðugt!! :)
solla bolla

4:18 e.h.  
Blogger Halldora said...

solla:
1. þú ert eins sú fyndnasta manneskja sem ég veit um.
2. Ottó vann í lottó
3.verð eiginlega að segja það sama og Anna, willy´s jeppi
4. ég man nú bara eftir þér sem lítilli frekju en annars er það bara þegar þú fluttir aftur vestur og komst í skólann.
5.hmmm. þessi er erfið, ég ætla bara að segja mörgæs, don´t ask me why!
6.hvert á svo að fara í haust??

10:22 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Skjóttu!

11:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Djö.. þetta var ég.. Anna Ess

11:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

segðu eitthvað sniðugt!
kv Sigrún

12:36 f.h.  
Blogger Halldora said...

Anna:
1. Þú er skapstór (aðeins inn á vellinum) íþróttafræðingur sem vinnur sem þjónn.
2. Ég man ekki hvað það heitir en það er með Barry White, lagið sem þú valdir á upphitunardiskinn góða um árið
3. Ert´eitthvað fúl yfir því?
4. Ég man nú alltaf eftir þér sem vinkonu hennar Sellu en svo auðvitað þetta víðfræga körfuboltapartý hjá Hafdísi, sem er að mig minnir þitt fyrsta fillerý (varla byrjuð í körfunni og strax farin að spillast)
5. æji, ég er nú ekki góð í þessu dýradæmi en ég ætla bara að segja tígrísdýr
6.er það ekki örugglega endurkoma á bifróvision í feb.(veit allavega að Jón Sig er búin að biðja um sömu dansara og í fyrra)

Sigrún
1. Þú ert held ég án efa óstundvísasta manneskja sem ég veit um (plís ekki móðgast) og átt skemmtilegustu dóttir í heimi
2. lag segirðu, let me think… ég ætla að segja “stjáni er æði, æði, æði..
3. Hvað er að frétta af rauðu naríunum og helgidögunum:)
4. sko það er eiginlega tvennt sem kemur upp í hugann, fyrst var það í íshúsinu held ég og svo (nú verð ég drepin) var það heima hjá xxxxx þegar við vorum nokkrar stelpur að horfa á videó með frænku hans og þið voruð í skærlituðum gallabuxum.
5. ég held að ég verði nú að segja kött, til minningar um matthildi og gústa sálugu.
6. áttu fleiri skópör en ég???

11:51 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er til í fróðleik um sjálfa mig
kv
Eyrún

6:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Esther
vona að commentið endi hér í þetta skiptið, hvað segiru um mig

11:45 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

og mig...nóg að gera hjá þér:)

6:25 e.h.  
Blogger Hafdis Sunna said...

Owræd! Það hefði verið fínt að smella þessu inn á síðuna sína í sumar og dunda sér við útfyllingar þegar lítið var að gera frá níu til fimm ;-)

8:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvad segiru frænka..? kvedja, Sella

11:46 e.h.  
Blogger Halldora said...

Eyrún:

1. Þú ert súperaktívur stílisti og átt soldið erfitt með að liggja kyrr núna og gera ekki neitt
2. Eitthvað með í svörtum fötum, ekki spurning!
3. Myntulauf, strákur og stelpa!
4. Ætli það hafi ekki verið í menntó í denn. En svo var það auðvitað benidorm ferðin góða, þó svo ég þekkti þig nú ekki mikið þar.
5. Í augnablikinu minnir þú mig akkúrat á hval en svona venjulega held ég að ég verð að segja mús þar sem ég veit að þú ert mikill músavinur eftir veturinn.
6. Hvenær ætlarðu að koma á blakæfingu hérna á Bifró?

Esther:

1.Þú ert súpermamma sem átt gott með að hlusta á fólk (kannski of gott miðað við sumar óþarfa upplýsingar:)
2.gott í kropinn með vinum vors og blóma ( í þá gömlu góðu daga þegar þið Sirrý sunguð þetta hástöfun á djamminu)
3.friends forever. Við erum bara svona feimnar!
4.Auðvitað var það í íshúsinu góða í denn. Það var nú oft mikið hlegið í pásum og kaffinu.
5.Björn ( eða eitthvað svona rólegt dýr)
6.Hvenær eigum við að fara saman til útlanda að versla SKÓ?

10:17 f.h.  
Blogger Halldora said...

Bubba.
1.Þú ert skapstór rauðhaus sem átt yndislega litla stelpu
2.Stórir fingur með írafár
3.Bubbu finnst baily´s svo gott
4.Eins og hjá Esther var það í Íshúsinu í denn en svo þegar þú komst með okkur til Benidorm, bara snilldar ákvörðun hjá þér!
5.Kött
6.Hvenær verður svo brúðkaupið?

Hafdís Sunna
1.Þú ert sú hressasta manneskja sem ég veit um og skemmtilegur samstarfsfélagi
2.obbobobb, nú er ég allveg tóm
3.ég held að þær hafi séð msnið hjá mér, shitt..
4.ég hef nú alltaf vitað af þér sem systir hans Kristins en svo var það auðvitað í menntó þegar þú varst formaður nemendaráðsins
5.hund, sem er alltaf glaður og hress
6.hvenær ætlum við að taka völdin í bankanum?

Sella
1. Þú ert heimshornarflakkari sem átt erfitt með að vera kyrr á sama staðnum.
2.djö djö djö, ég man engan vegin hvað lagið sem við tókum dansinn góða við í staffapartýinu í Balestrand en það er allavega lagið. Mannstu hvaða lag??
3.mér finnst skondið hvað þessi rauðhærði er spenntur út af þessari xxxxköku!
4.Já þessi, auðvitað er minningin svo langt aftur að ég man nú engan vegin hvenær sú fyrst var, sennilega fljótlega eftir að þú fæddist (i´know ég er svo ógesslega gömul!)
5.páfagauk, ekki spyrja afhverju!
6. áttu ennþá pókemon bolin góða síðan í Bergen?

10:36 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

guð minn góður ég var búinn að gleyma þessu með vini vors og blóma, við sirrý sungum NÁTTÚRULEGA af hjartans list eða þannig. Ég er alltaf til í að fara til útlanda bara nefna það kella mín, kannski við getum beðið þangað til Eyrún komist með og haft þetta ríkisferð hvernig líst ykkur á það kv Esther

11:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ríkisferð, til er ég sko......ef allt gengur eftir þá ætti ég að vera búin að aðskilja þrenninguna um miðjan feb og þá getum við alveg farið að plana eitthvað....er það ekki.....
Var ekki annars búið að ákveða eitthvað páskadjamm, allavega ég...þar sem ég missti svona eiginlega af því síðast...

5:38 e.h.  
Blogger Halldora said...

Sko það er ekki séns að ég geri þetta dót um þessa Megan smith enda þekki ég hana bara ekki neitt.
Hins vegar er það annað mál með Sirrý mína, held meira að segja að það gæti orðið erfitt því það er svo mikið að segja.....en anyway´s við reynum þetta..
Sirrý
1. Lúpínu, nei Ögurstúlka HVAÐ, Vestfirðingur ársins er sko málið!!
2. það er nú sko meira en eitt, en ég ætla að segja totally clip´s of the heart svona til að velja e-ð
3.hmm, aftur meira en eitt.. dæla fjögur, gott að þekkja Geirþrúði, er de rigtig, ég er of ung til að deyja og margt margt meira.
4.Man alltaf eftir þér þegar þú vannst fanta hjólið fræga, og svo auðvitað þegar við Elín fengum þig í körfuna og þá eins og Anna byrjaðir þú að spillast.
5.kanínu, bara til að segja e-ð
6.ætlarðu ekki örugglega að koma að heimsækja mig í Kína?

7:52 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hei gaman hvernig er hjá mér

10:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Blessuð!!
Verður maður ekki að vera með??
Kv, Harpa

6:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home